Velkomin í höfuðstöðina

Höfuðstöð Chromo Sapiens,
sýning Shoplifter / Hrafnhildar Arnardóttur

Höfuðstöðin

LISTA- & MENNINGARHÚS

Höfuðstöðin er lista og menningarhús stofnað af listamanninum Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter og Lilju Baldursdóttur listrænum framleiðanda. Verkefnið er styrkt af fjölda fólks og safnaði 13 milljónum á fjáröflunarsíðunni Kickstarter en annars fjármögnuðu þær verkefnið upp á eigin spýtur. Í Höfuðstöðinni hefur innsetning Hrafnhildar, Chromo Sapiens, fengið aðsetur til frambúðar en verkið var framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum 2019. Innsetningin hefur vakið mikla athygli og hlotið lof fyrir áhrifaríka upplifun þar sem marglitað gervihár og hljóðmynd hljómsveitarinnar HAM leiðir gesti í gegnum þrjú ólík rými sem umlykja viðstadda í mynd- og hljóðrænum samruna. Hrafnhildur er fyrsta íslenska konan til að opna menningarsetur fyrir myndlist sína.

OPNUNARTÍMAR:
VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 - 18
OG UM HELGAR FRÁ KL. 11 - 17.

HEIMSÆKIÐ HÖFUÐSTÖÐINA

OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA:

14. april | Skírdagur | 10 - 18
15. april | föstudagurinn langi | 10 – 18
16. april | Laugardagur | 11 – 17
17. april | Páskadagur | LOKAÐ
18. april | Annar í páskum | 10 - 15
21. apríl | Sumardagurinn 1. | 10 - 18