GLASAMOTTUSMIÐJA 6 MARS 2024

Miðvikudaginn 6 mars frá kl. 19 – 21 verðum við með Glasamottusmiðju í Höfuðstöðinni. Hver og einn málar sínar glasamottur og svo eru þær lakkaðar til að vernda gegn vatni. Skemmtileg kvöldstund fyrir vini, fjölskyldu, hópa og pör.

Verð fyrir fullorðna er 3.900kr. og börn 2.900kr. Innifalið er:

Tvær glasamottur, allur efniviður, einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið. Allir fara heim 
með sínar glasamottur.

*ATH börn frá 8 ára aldri eru velkomin á þennan viðburð í fylgd með fullorðnum, börnin fá Töfrakrap með sínum miða.

Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’ sem afhendingarmáta. Barnamiðar gilda fyrir 8 – 17 ára.

2.900 kr.3.900 kr.