KALDUR & KÚNST 28 FEBRÚAR 2024

Miðvikudaginn 28 febrúar frá kl. 19 – 21 verðum við aftur með vinsæla kvöldið Kaldur & Kúnst þar sem við komum saman og teiknum undir leiðsögn Sigrúnar Hrólfsdóttur listakonu.

Verð per mann er 4.900kr. og innifalið er:

Leiðbeinandi
Efniviður: blöð, blýantar, kol.
Einn drykkur af barnum og happy hour tilboð allt kvöldið.
Allir fara heim með eigið myndverk.

Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’ sem sendingarmáta.

4.900 kr.