KERTAMÁLUN Í DESEMBER
Höfuðstöðin verður með Kertamálun í desember en þá málum við kerti með heitu vaxi í alls konar litum. Hægt er að bóka á eftirfarandi dagsetningum:
Fimmtudaginn 14 desember 2023 kl. 19 – 21
Fimmtudaginn 21 desember 2023 kl. 19 – 21
Mánudaginn 4 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Þriðjudaginn 5 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Fimmtudaginn 7 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Mánudaginn 11 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Þriðjudaginn 12 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Mánudaginn 18 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Þriðjudaginn 19 desember 2023 kl. 19 – 21 – UPPSELT
Njótum saman með vinum eða fjölskyldu!
Þátttökugjald er 3900kr. per mann fyrir fullorðna / 2900kr. per mann fyrir barn.
Innifalið er:
Hvítt kerti 19 x 7cm
Allur efniviður: vax og penslar
Einn drykkur af barnum, val um: rauðvínsglas, hvítvínsglas, freyðivínsglas, bjór, Frosé kokteill, óáfengur kokteill, gos, te eða kaffi*
Eldhúsið verður opið og happy hour tilboð verða allt kvöldið. Allir fara heim með eigið kerti.
Hlökkum til að sjá ykkur!
*ATH börn frá 8 ára aldri eru velkomin á þennan viðburð í fylgd með fullorðnum, börnin fá Töfrakrap með sínum miða.
*Veljið ‘Pick up at Höfuðstöðin’ sem sendingarmáta.
2.900 kr. – 3.900 kr.