KERTAMÁLUN Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Í nóvember og desember munum við endurtaka vinsælu Kertamálunina okkar á eftirfarandi dögum:

Þri 26. nóv kl. 19 – 21
Mið 27. nóv kl. 19 – 21
Þri 3. des kl. 19 – 21
Mið 4. des kl. 19 – 21
Þri 10. des kl. 19 – 21
Mið 11. des kl. 19 – 21
Þri 17. des kl. 19 – 21
Mið 18. des kl. 19 – 21

Kertin eru máluð með heitu vaxi í ýmsum litum. Aðgangsmiði fyrir fullorðna er 4.500kr. og börn 3.500kr. Innifalið er:

Hvítt kerti 19 x 7cm, vax og penslar. Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap 
fyrir börnin. Allir fara 
heim með eigið kerti.

*ATH barnamiðar gilda fyrir 16 ára og yngri.

*Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’

3.500 kr.4.500 kr.