Kertamálun – Páska & Vorþema

Höfuðstöðin verður við með Kertamálun í mars þar sem við málum kerti með heitu vaxi í ýmsum litum. Gerðu þitt eigið páska-, vor eða fermingarkerti. Dagsetningarnar eru:

Þri 5 mars kl. 19 – 21
Þri 12 mars kl. 19 – 21
Þri 19 mars kl. 19 – 21

Verð fyrir fullorðna er 3.900kr. og börn 2.900kr. Innifalið er:

Hvítt kerti 19 x 7cm.
Allur efniviður.
Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin.
Allir fara heim með eigið kerti.

Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’ sem afhendingarmáta. Barnamiðar gilda fyrir 8 – 17 ára.

2.900 kr.3.900 kr.