SKARTSKÁLASMIÐJA 13 MARS

Miðvikudaginn 13 mars frá kl. 19 – 21 verðum við með Skartskálasmiðju í Höfuðstöðinni. Skálarnar eru ætlaðar fyrir hringa eða aðra skartgripi og við málum á þær með sérstakri enemal málningu. Skemmtileg kvöldstund fyrir vini, fjölskyldu og hópa.

Verð fyrir fullorðna er 3.900kr. og börn 2.900kr.

Innifalið er:
Hvít gler skartskál, allur efniviður, einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið. Allir fara heim með sína skál.

*ATH börn frá 8 ára aldri eru velkomin á þennan viðburð í fylgd með fullorðnum, börnin fá Töfrakrap með sínum miða.

Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’ sem afhendingarmáta. Barnamiðar gilda fyrir 8 – 17 ára.

2.900 kr.3.900 kr.