Stefnumót í Höfuðstöðinni

Komdu á deit í Höfuðstöðina með ástinni þinni og málið saman á glös. Hægt er að velja um vínglas, bjórglas eða vatnsglas til að mála. Skemmtileg samverustund fyrir pör. Í boði á eftirfarandi dögum:

Bóndadaginn 26 janúar frá kl. 10 – 18
Valentínusardaginn 14 febrúar frá kl. 10 – 18
Konudaginn 25 febrúar frá kl. 11 – 15

Óþarfi er að bóka nákvæman tíma heldur má koma hvenær sem er á þessum opnunartíma.

Verð per mann er 3.900kr. og innifalið er:
Eitt glas, allur efniviður & drykkur af barnum.
Allir fara heim með sitt 
glas.

3.900 kr.