TILRAUNAUPPISTAND MEÐ SNJÓLAUGU LÚÐVÍKS Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Snjólaug Lúðvíks verður með tilraunauppistand í Höfuðstöðinni þar sem hún prufar nýtt grín og fær einnig með sér góða gríngesti. Snjólaug mun annaðhvort slá í gegn eða gera sig að fífli – svo þið munið allavega bókað hlæja.

Hverjum miða fylgir drykkur af barnum (val um rauðvínsglas, hvítvínsglas, freyðivínsglas, Tuborg bjór, óáfengan kokteil, gos, kaffi eða te).

Dagsetningar:

*14 febrúar 2024 kl. 20 – UPPSELT

*22 febrúar 2024 kl. 20 – UPPSELT

*14 mars 2024 kl. 20

3.900 kr.