Velkomin í höfuðstöðina

Höfuðstöð Chromo Sapiens,
sýning Shoplifter / Hrafnhildar Arnardóttur

Höfuðstöðin

Höfuðstöðin er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum í umhverfi íslenskrar náttúru. Þar er staðsett til frambúðar listaverkið Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter. Í Höfuðstöðinni er einnig að finna hönnunarverslun, gallerí, kaffihús & bar með sólpalli og útsýni yfir dalinn og viðburðarrými. Höfuðstöðin sýnir verk eftir ýmsa listamenn í aðalrými hússins og er með fjölbreytta dagskrá af listasmiðjum fyrir börn og fjölskyldur.

Hittumst í Höfuðstöðinni

Í Höfuðstöðinni er kaffihús & bar með sólpalli og útileikföngum fyrir börnin, hönnunarverslun og viðburðarsalur. 

Súpa & SÝNING

3.900 kr á Mann

Happy Hour & SÝNING

*Áfengur og óáfengur í boði

3.200 kr á Mann

Salur fyrir viðburði

Salurinn okkar er til leigu fyrir einkaviðburði og veislur:

Bókanir á info@hofudstodin.com

Listasmiðja á laugardögum

Allir eru velkominir á listasmiðjurnar okkar á laugardögum:

Skóla og frístundahópar

Bókaðu heimsókn fyrir skóla eða frístundahóp:

Skólahópar & listasmiðjur

Opnunartímar

VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 - 18
UM HELGAR FRÁ KL. 11 - 17