Heimasmiðja er listasmiðja sem hægt er að gera í útileigunni, sumarbústaðnum, flugvélinni eða bara heima í stofu. Litaðu þitt eigið púsl og svo fylgir poki til að geyma það í. Þessi smiðja hentar börnum frá 3 ára og upp. Skemmtileg afþreying fyrir börn á öllum aldri.