Sýningarrými & kynningar
Höfuðstöðin er einstakt rými í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á eftirminnilega stemnningu til að kynna vörur og halda viðburði. Hér getur þú skapað upplifun sem lætur gesti muna eftir vörumerkinu þínu.
Sýningarrými • Vörukynningar • Útgáfuhóf • Námskeið • Morgunfundir • Viðskiptavina viðburðir • Ráðstefnur • Samkomur • Jólagleði • Árshátíðir
- Rúmar 130 standandi / 100 sitjandi
- Fullútbúinn bar
- Sólpallur og útisvæði
- Listasýninguna Chromo Sapiens má leigja með viðburði
- Hægt að koma með eigin veitingar* eða kaupa hjá okkur
- Biðja má um tilboð í sitjandi borðhald og dúkuð borð
- Skjávarpi og hljóðnemi á staðnum
- Stærð á sal er 200fm
- Hjólastólaaðgengi í öllu húsnæðinu
- Bílaplan fyrir framan bygginguna
- Færanleg eyja fyrir veitingar
- Sveigjanlegt rými, húsgögn eru færanleg
- Uppsetning rúmar 60 manns í sæti og 40+ auka stólar eru á staðnum
- Auka felliborð eru á staðnum sem má nota en þarf að dúka
- Glös, diskar, hnífapör, kaffivél, klakabalar og klakavél er á staðnum
- Fjögur salerni
- Móttökueldhús
- Eldstæði og tjöld fást lánuð án kostnaðar
Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka Höfuðstöðina fyrir þinn viðburð hafið samband við okkur á netfangið info@hofudstodin.com.