Jólakortasmiðja 19. nóv

Miðvikudaginn 19. nóvember frá kl. kl. 19–21 verðum við með Jólakortasmiðju í Höfuðstöðinni. Gerðu persónuleg jólakort og umslög fyrir þá sem þér þykir vænt um. Við málum og skreytum með glimmeri, steinum, dúskum og fleiru, og leyfum hugmyndafluginu að leiða okkur áfram.

Verð fyrir fullorðna er 4.900kr. og börn 3.900kr. Innifalið er:
Fimm opnanleg kort og fimm umslög.
Einn drykkur / Töfrakrap eða kakó fyrir börnin.
Allir fara heim með sín kort.
Skráning er hafin á www.hofudstodin.com

Barnamiðar gilda fyrir 15 ára og yngri.

Veljið ‘Pick up at Höfuðstöðin’

3.900 kr.4.900 kr.