HEIMAUPPLIFUN
Heimaupplifun – Stakir kassar og áskrift.
Skráning fyrir 5. jan til að fá janúarkassann í eftirfarandi þemum. Janúarkassinn verður tilbúinn til afhendingar 25. jan.
Þema hvers mánaðar er óvissuþema og er ekki tilkynnt fyrr en kassar hafa verið afhentir.
Barnakassi – 3.900 kr per mán í áskrift / 4.500 kr stakur
Nýtt og skapandi þema í hverjum mánuði.
Skemmtilegar listasmiðjur til að gera heima, hvort sem það er einn stærri hlutur eða nokkrir smærri.
Allt sem þarf til að klára verkefnið fylgir með í kassanum.
Fjölskyldukassi fyrir fjóra – 9.900 kr í áskrift / 10.500 kr stakur
Mánaðarlegt þema sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í.
Kassinn inniheldur fjóra hluti eða verkefni þannig að allir fá sitt eigið verkefni. Hægt er að bæta við auka manneskjum fyrir stærri fjölskyldur.
Stefnumótakassi – 8.900 kr í áskrift / 9.500 kr stakur
Rómantískt og skemmtilegt þema í hverjum mánuði fyrir tvo að njóta saman.
Fullkomið fyrir notalega listakvöldstund heima, allt sem þarf fyrir verkefnið fylgir með.
Saumaklúbbskassi fyrir fjóra – 9.900 kr í áskrift / 10.500 kr stakur
Nýtt þema í hverjum mánuði sem hentar vel fyrir saumaklúbba og vinahópa.
Kassinn inniheldur fjóra verkefnapakka, og hægt er að bæta við auka manneskjum fyrir stærri hópa.
—
Sérstakt tilboð er á jólakössum sem eru afgreiddir fyrir jól:
Uppselt – Jólakúlukassi– 6.900kr stakur
Fjórar gler jólakúlur ásamt málningarpennum, steinum og borðum til að gera fallegar jólakúlur saman heima.
Áramótagrímukassi– 6.900kr stakur
Fjórar áramótagrímur ásamt 6 málningarpennum, steinum, fjöðrum og lími.
Bollakassi– 5.900kr stakur
Tveir bollar ásamt málningarpennum og brennsluleiðbeiningum til að mála fallegan bolla heima.
2.500 kr. – 10.500 kr.



