Brúðkaup
Höfuðstöðin er einstakur staður til að halda brúðkaupsveislu sem verður eftirminnileg alla ævi. Hér getur athöfn farið fram undir berum himni í fallegum Elliðaárdalnum eða inni í rýminu sjálfu.
Hvort sem þið óskið eftir náinni og persónulegri veislu eða stórum hátíðardegi með fjölskyldu og vinum þá bjóðum við upp á rými sem gerir drauma brúðkaupið að veruleika.
- Rúmar 130 standandi / 100 sitjandi
- Fullútbúinn bar
- Sólpallur og útisvæði
- Listasýninguna Chromo Sapiens má leigja með viðburði
- Hægt að koma með eigin matarveitingar en vínveitingar þarf að kaupa hjá okkur. Afsláttur fæst af vínveitingum og stafsmenn í þjónustu fylgja með.
- Biðja má um tilboð í sitjandi borðhald og dúkuð borð
- Skjávarpi og hljóðnemi á staðnum
- Stærð á sal er 200fm
- Hjólastólaaðgengi í öllu húsnæðinu
- Bílaplan fyrir framan bygginguna
- Færanleg eyja fyrir veitingar
- Sveigjanlegt rými, húsgögn eru færanleg
- Uppsetning rúmar 60 manns í sæti og 40+ auka stólar eru á staðnum
- Glös, diskar, hnífapör, kaffivél, klakabalar og klakavél er á staðnum
- Fjögur salerni
- Móttökueldhús
- Eldstæði og tjöld fást lánuð án kostnaðar
Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka Höfuðstöðina fyrir þinn viðburð hafið samband við okkur á netfangið info@hofudstodin.com.