BJÓRGLASASMIÐJA 22. JAN

Miðvikudaginn 22. jan frá kl. 19 – 21 verðum með Bjórglasasmiðju í Höfuðstöðinni í tilefni Bóndadags sem er 24. jan. Við málum á bjórglös með sérstakri enamel málningu. Málaðu fallegt bjórglas fyrir eða með bóndanum. Skemmtileg kvöldstund fyrir vini, fjölskyldu og hópa.

Verð fyrir fullorðna er 4.900kr. og börn 3.900kr. Innifalið er:
Bjórglas og allur efniviður.
Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið.
Allir fara heim með sitt glas.
Skráning er hafin á www.hofudstodin.com.

*Barnamiðar gilda fyrir 15. ára og yngri

*Veljið ‘Pick up at Höfuðstöðin’

3.900 kr.4.900 kr.