Miðvikudaginn 15 jan verðum við með Bollasmiðju frá kl. 19 – 21 í Höfuðstöðinni. Við málum á bolla með sérstakri enemal málningu. Skemmtileg kvöldstund fyrir saumaklúbba, staffapepp, vini, fjölskyldu og hópa.
Verð fyrir fullorðna er 4.900kr. og börn 3.900kr. Innifalið er:
Hvítur gler bolli
Allur efniviður
Einn drykkur af barnum eða Töfrakrap fyrir börnin. Happy hour tilboð allt kvöldið.
Allir fara heim með sinn bolla.