Heimasmiðja er listasmiðja sem hægt er að gera í útileigunni, sumarbústaðnum, flugvélinni eða bara heima í stofu. Skreyttu segla með tússlitum og steinum. Þessi smiðja hentar börnum frá 3 ára og upp (ath. steinar eru ekki ætlaðir ungum börnum). Hver pakki er einstakur er kemur að formum, litum og steinum. Skemmtileg afþreying fyrir börn. Hægt er að velja um:
Stelpupakka: í þessum pakka eru form eins og td. fiðrildi, blóm, einhyrningar ofl.
Strákapakka: í þessum pakka eru form eins og td. monster truck, flugvél, risaeðla ofl.
Hlutlausan pakka: í þessum pakka eru form eins og t.d. dýr, matur, hlutir ofl.