Heimasmiðja

Vegna mikilla eftirspurna þá er Heimasmiðja loksins fáanleg hjá okkur. Skreyttu segla heima með tússlitum og steinum. Fullkomin afþreying í útileiguna, sumarbústaðinn, flugvélina eða bara heima í stofu. Þessi smiðja hentar börnum frá 3 ára og upp (ath. steinar eru ekki ætlaðir ungum börnum). Hver pakki er einstakur er kemur að formum, litum og steinum. Heimasmiðjan er fáanleg í Höfuðstöðinni og á www.hofudstodin.com.

2.490 kr.