Höfuðstöðin býður upp á Heimaupplifun fyrir barnaafmæli.
Fyrir hvern kassa er valið sérstakt þema og allt fylgir með í kassanum til að framkvæma verkefnið heima miðað við þema: litir, málning, penslar, lím, skrautsteinar ásamt leiðbeiningum.
Verð er 1.500–2.500 kr. per barn, eftir þema.
Veljið eitt þema og setjið í körfu miðað við hve mörg börn eru að koma í afmælið.
Þegar varan er komin í körfuna vinsamlega setjið í athugasemd þar hvort um sé að ræða afmæli fyrir stelpu, stráka eða blandaðan hóp.