Jólakúlusmiðja 16. des

Þriðjudaginn 16. desember frá kl. kl. 19–21 verðum við með Jólakúlusmiðju í Höfuðstöðinni. Málaðu þína eigin jólakúlu með hágæða enamel og glimmer málningu og skreyttu með skrautsteinum og borðum og skapaðu einstakt jólaskraut fyrir jólatréð eða hjartnæma gjöf.

Verð fyrir fullorðna er 4.500kr. og börn 3.500kr. Innifalið er:

  • Ein gler kúla ásamt efniviði.
  • Einn drykkur / Töfrakrap eða kakó fyrir börnin.
  • Allir fara heim með sína kúlu.

Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’

Barnamiðar gilda fyrir 15 ára og yngri

3.500 kr.4.500 kr.