Þriðjudaginn 16. desember frá kl. kl. 19–21 verðum við með Jólakúlusmiðju í Höfuðstöðinni. Málaðu þína eigin jólakúlu með hágæða enamel og glimmer málningu og skreyttu með skrautsteinum og borðum og skapaðu einstakt jólaskraut fyrir jólatréð eða hjartnæma gjöf.
Verð fyrir fullorðna er 4.500kr. og börn 3.500kr. Innifalið er: