Í desember kveikjum við á sköpunargleðinni með vinsælu Kertamálun Höfuðstöðvarinnar. Hér málar þú hvítt kubbakerti með heitu, litríku vaxi og býrð til einstakt kerti sem lýsir upp dimmu vetrarkvöldin.
Dagsetningar:
Miðvikudaginn 3. des kl. 19 – 21
Miðvikudaginn 10. des kl. 19 – 21
Mánudaginn 15. des kl. 19 – 21
Innifalið er:
Eitt hvítt kubbakerti
Einn drykkur á barnum
Allur efniviður
Verð er 4.500kr. / 3.500kr. fyrir börn