Miðvikudaginn 12. nóv frá kl. 19-22 verðum við með skapandi prentsmiðju þar sem við notum flata LEGO kubba til að búa til mynstur til að prenta á textíl. Kubbar eru raðaðir til að skapa mynstur, málað er yfir og þrýst er á efnið. Taska er innifalin en einnig er í boði að koma með eigin fatnað til að gera prent á. Innifalið er: