Prjónasamvera 1. okt

Miðvikudaginn 1. okt frá kl. 19 – 21 verðum við með Prjónasamveru í Höfuðstöðinni. Komdu með prjónana þína og njóttu samveru í góðum félagsskap. Natura Knitting verður á staðnum með skemmtilegar vörur í sölu. Við prjónum, spjöllum og eigum notalega stund saman. Allir eru velkomnir.

Verð per mann er 1.500kr.
Innifalið er einn drykkur.
Veljið ‘pick up at Höfuðstöðin’ og nafnalisti verður við komu.

1.500 kr.