Prjónasamvera 3. feb

Þriðjudaginn 3. febrúar frá kl. 19 – 21 verðum við með Prjónasamveru í Höfuðstöðinni. Komdu með prjónana þína og njóttu samveru í góðum félagsskap. Natura Knitting verður á staðnum með skemmtilegar vörur í sölu. Við prjónum, spjöllum og eigum notalega stund. Eldhúsið verður opið og hægt er að fá sér súpur, samlokur, vöfflur og fleira. Einnig verða happy hour tilboð á barnum. Allir eru velkomnir.
Verð per mann er 1.500kr.
Innifalið er einn drykkur.
Veljið ‘pick up at Höfðustöðin’

1.500 kr.