veislusalur
Glæsilegur og einstakur veislusalur okkar hentar vel fyrir alls kyns viðburði. Salurinn er fjölhæfur og aðlagast ýmsum tilefnum. Bjart og fallegt umhverfi, útisvæði og hlýleg stemning gera Höfuðstöðina að eftirminnilegum veislusal.
Jólahlaðborð • Árshátíð • Staffapartý • Brúðkaup • Afmæli • Fermingu • Nafnaveislu • Útskrift • Útgáfuhóf • Morgunfundi
- Rúmar 130 standandi / 100 sitjandi
- Fullútbúinn bar
- Sólpallur og útisvæði
- Listasýninguna Chromo Sapiens má leigja með viðburði
- Hægt að koma með eigin veitingar eða kaupa hjá okkur
- Biðja má um tilboð í sitjandi borðhald og dúkuð borð
- Skjávarpi og hljóðnemi á staðnum
- Stærð á sal er 200fm
- Hjólastólaaðgengi í öllu húsnæðinu
- Bílaplan fyrir framan bygginguna
- Færanleg eyja fyrir veitingar
- Sveigjanlegt rými, húsgögn eru færanleg
- Uppsetning rúmar 60 manns í sæti og 40+ auka stólar eru á staðnum
- Auka felliborð eru á staðnum sem má nota en þarf að dúka
- Glös, diskar, hnífapör, kaffivél, klakabalar og klakavél er á staðnum
- Fjögur salerni
- Móttökueldhús
- Eldstæði og tjöld fást lánuð án kostnaðar
Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka Höfuðstöðina fyrir þinn viðburð hafið samband við okkur á netfangið info@hofudstodin.com.